Konungssteinarnir

Gísli Sigurðsson

Konungssteinarnir

Kaupa Í körfu

Í hlíðinni ofan við Geysi má, ef vel er að gáð, sjá þrjá grágrýtishnullunga með skrautverki sem hefur verið höggvið í þá, svo og ártölin 1874, 1907 og 1921. Allt er það til minningar um þrjá Danakonunga sem réðust í Íslandsferðir á sínum tíma. Gísli Sigurðsson rifjar upp þessar ferðir og segir frá steinunum, sem hafa nú fengið nýja og skarpari ásýnd. MYNDATEXTI 1907 Steinninn með fangamarki Friðriks konungs VIII. stendur eins og hinir á heldur ömurlegum stað. Tveir kraftamenn, Björn bóndi Sigurðsson í Úthlíð og Bjarni Már Gíslason bifreiðastjóri hjá Kynnisferðum, reyna sig á steininum og sjá að hann er þyngri en ef til vill mætti halda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar