Deep Jimi
Kaupa Í körfu
KEFLVÍSKA rokkhljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams hélt þrusutónleika á Organ á miðvikudagskvöldið. Á tónleikunum flutti Deep Jimi, eins og sveitin er oft kölluð, ný lög í bland við eldri smelli en upptökur á fimmtu breiðskífu sveitarinnar hefjast innan tíðar. Útgáfudagur hefur enn ekki verið ákveðinn en reikna má með því að platan líti dagsins ljós fyrir næstu jól. Það voru sveitirnar The Orange Affairs og Apríl sem hituðu upp. MYNDATEXTI Gítarsóló? Þór Sigurðsson gítarleikari fór á kostum á Organ á miðvikudagskvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir