Deep Jimi

Deep Jimi

Kaupa Í körfu

KEFLVÍSKA rokkhljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams hélt þrusutónleika á Organ á miðvikudagskvöldið. Á tónleikunum flutti Deep Jimi, eins og sveitin er oft kölluð, ný lög í bland við eldri smelli en upptökur á fimmtu breiðskífu sveitarinnar hefjast innan tíðar. Útgáfudagur hefur enn ekki verið ákveðinn en reikna má með því að platan líti dagsins ljós fyrir næstu jól. Það voru sveitirnar The Orange Affairs og Apríl sem hituðu upp. MYNDATEXTI Sigurður Eyberg söngvari eflaust á leið upp á háa c-ið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar