Stubbasmiðjan

Brynjar Gauti

Stubbasmiðjan

Kaupa Í körfu

Verslunin Stubbasmiðjan í Holtagörðum er á margan hátt ólík öðrum sambærilegum verslunum, hér eru barnaherbergi fyrir frá eins árs til þrettán ára innréttuð, til þess að gefa fólki hugmyndir um hvernig hægt er að skipuleggja barnaherbergi. Margrét Elín Þórðardóttir verslunarstjóri er bjartsýn á framtíðina. „Stubbasmiðjan á erindi til Íslendinga,“ segir hún. 2

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar