Stubbasmiðjan

Brynjar Gauti

Stubbasmiðjan

Kaupa Í körfu

Stubbasmiðjan hefur opnað dyr sínar í Holtagörðum og er ekki í slæmum félagsskap, en bæði bókabúðin Eymundsson, Habitat og Te og kaffi eru á sama stað ásamt ýmsum öðrum verslunum. Kristján Guðlaugsson hitti Margréti Elínu Þórðardóttur, verslunarstjóra þessarar skrýtnu og skemmtilegu verslunar MYNDATEXTI Spennandi Margrét Elín Þórðardóttir er spennt og ánægð með verslunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar