Friðrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans Mary krónprinsessa

Friðrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans Mary krónprinsessa

Kaupa Í körfu

Friðrik, krónprins Danmerkur, og eiginkona hans, Mary krónprinsessa, komu til landsins í gærmorgun og voru Bessastaðir fyrsti áfangastaður fjögurra daga heimsóknarinnar. MYNDATEXTI Á Bessastöðum Friðrik sagði á blaðamannafundi að samstarf milli Íslands og Danmerkur væri afar mikilvægt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar