Friðrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans Mary krónprinsessa

Friðrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans Mary krónprinsessa

Kaupa Í körfu

Friðrik, krónprins Danmerkur, og eiginkona hans, Mary krónprinsessa, komu til landsins í gærmorgun og voru Bessastaðir fyrsti áfangastaður fjögurra daga heimsóknarinnar. MYNDATEXTI Hlýlegar móttökur Nemendur í Áslandsskóla í Hafnarfirði tóku vel á móti krónprinshjónunum Friðriki og Mary sem og forsetahjónunum Ólafi Ragnari og Dorrit. Þar var m.a. dönskukennslan í skólanum kynnt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar