Andstaða við virkjanir á austurbakka Þjórsár

Valdís Þórðardóttir

Andstaða við virkjanir á austurbakka Þjórsár

Kaupa Í körfu

FRIÐRIKI Sophussyni, forstjóra Landsvirkjunar, var í gær afhentur undirskriftalisti með nöfnum landeigenda á austurbakka Þjórsár, þar sem þeir lýsa sig andvíga fyrirhugaðri Urriðafossvirkjun. Þá var afrit af yfirlýsingu landeigenda afhent viðskiptaráðherra, iðnaðarráðherra og fjármálaráðherra. MYNDATEXTI Mótmæli Friðriki Sophussyni, forstjóra Landsvirkjunar, var í gær afhentur undirskriftalisti með nöfnum landeigenda á austurbakka Þjórsár. Auk hans má þekkja Bjarna Harðarson, Jón Árna Vigfússon og Ólaf Sigurjónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar