Evrópusamtök sveitarfélaga

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Evrópusamtök sveitarfélaga

Kaupa Í körfu

ÞETTA eru helstu hagsmunasamtök sveitarfélaga í Evrópu og sem slík eru þau viðsemjendur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um ýmis mál, stundum á forstigi, stundum ekki. Þau gæta hagsmuna gagnvart Evrópusambandinu með því að upplýsa kjörna fulltrúa og embættismenn framkvæmdastjórnar, segir Anna Margrét Guðjónsdóttir, forstöðumaður Brusselskrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga, um hlutverk Evrópusamtaka sveitarfélaga, sem funda hér í Reykjavík í vikunni MYNDATEXTI Um 130 fulltrúar sækja fundinn í Reykjavík, allir kjörnir fulltrúar, og ræðir þar um borgarstjóra, bæjarstjóra og bæjar- og borgarfulltrúa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar