Evrópusamtök sveitarfélaga
Kaupa Í körfu
ÞETTA eru helstu hagsmunasamtök sveitarfélaga í Evrópu og sem slík eru þau viðsemjendur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um ýmis mál, stundum á forstigi, stundum ekki. Þau gæta hagsmuna gagnvart Evrópusambandinu með því að upplýsa kjörna fulltrúa og embættismenn framkvæmdastjórnar, segir Anna Margrét Guðjónsdóttir, forstöðumaður Brusselskrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga, um hlutverk Evrópusamtaka sveitarfélaga, sem funda hér í Reykjavík í vikunni MYNDATEXTI Um 130 fulltrúar sækja fundinn í Reykjavík, allir kjörnir fulltrúar, og ræðir þar um borgarstjóra, bæjarstjóra og bæjar- og borgarfulltrúa
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir