Gengið gegn slysum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gengið gegn slysum

Kaupa Í körfu

LEIÐIN sem gengin verður er táknræn,“ segir Bríet Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild og einn skipuleggjenda átaksins Gengið gegn slysum sem fram fer á fimmtudag. „Við byrjum við Landspítalann við Hringbraut og áleiðis að Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð þar sem sjúkraflutningamenn og slökkviliðsmenn standa heiðursvörð. MYNDATEXTI Förum varlega Viðbragðsaðilar efna til göngu með almenningi og minna ökumenn á að haga akstri eftir aðstæðum. Umferðarslys hafa iðulega skelfilegar afleiðingar sem fylgt geta fólki fyrir lífstíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar