Stærsti kiðlingurinn á Rauðá vakti áhuga nemenda

Atli Vigfússon

Stærsti kiðlingurinn á Rauðá vakti áhuga nemenda

Kaupa Í körfu

Árleg sveitaferð 4. bekkjar Borgarhólsskóla á Húsavík var farin á dögunum og að sögn Bjargar Jónsdóttur kennara voru krakkarnir ánægðir enda mikil tilbreyting í skólastarfinu að fá að skreppa suður í sveit til þess að sjá hvað þar er að gerast. MYNDATEXTI: Geitarhús Stærsti kiðlingurinn á Rauðá vakti áhuga nemenda, f.v.: Arnór Ingi Heiðarsson, Ólafur Freyr Jónasson og Bjarni Dagur Vigfússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar