Niðurrif - Fiskverkunarhús rifið

Reynir Sveinsson

Niðurrif - Fiskverkunarhús rifið

Kaupa Í körfu

Það var handagangur í öskjunni hjá leikmönnum og stuðningsmönnum knattspyrnufélagsins Reynis í Sandgerði þegar þeir tóku að sér að rífa gamalt saltfiskverkunarhús á Garðvegi 3. Húsið er sambyggt Fræðasetrinu og verður byggt nýtt hús á grunninum. MYNDATEXTI: Niðurrif Vaskir knattspyrnumenn með stórvirkar vinnuvélar voru ekki lengi að rífa gömlu fiskverkunarhúsin sem stóðu við hlið Fræðasetursins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar