Frank Fannar Pedersen

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frank Fannar Pedersen

Kaupa Í körfu

LISTDANSNEMINN Frank Fannar Pedersen komst í fimmtán manna úrslit í listdanskeppninni Stora Daldansen í Mora í Svíþjóð um helgina. Þar reyna með sér bestu dansararnir á aldrinum 15 til 21 árs frá Eystrasaltslöndunum og Norðurlöndunum að Danmörku undanskilinni. Rúmlega fjörutíu dansarar komust í keppnina í Mora, en fyrst fór fram undankeppni í hverju landi fyrir sig. MYNDATEXTI Ég er eiginlega eini strákurinn á mínu aldursskeiði í ballett á Íslandi, segir Frank Fannar Pedersen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar