Páll Óskar Hjálmtýsson

Friðrik Tryggvason

Páll Óskar Hjálmtýsson

Kaupa Í körfu

Hlustendaverðlaun FM957, sem veitt voru í Háskólabíói á laugardagskvöldið, þóttu heppnast nokkuð vel. Eins og fram hefur komið stóð Páll Óskar Hjálmtýsson uppi sem sigurvegari kvöldsins, en hann þurfti að flytja heilar fimm þakarræður. Í einni þeirra þakkaði hann hljómsveitinni Gusgus sérstaklega, en hann söng hið frábæra lag Hold You á síðustu plötu sveitarinnar, Forever

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar