Hátíðarkvöldverður
Kaupa Í körfu
UM 70 manns sátu hátíðarkvöldverð í boði forseta Íslands á Bessastöðum í gær til heiðurs Friðriki krónprinsi Danmerkur og eiginkonu hans Mary krónprinsessu. Margt girnilegra rétta var á matseðlinum, gestir fengu þorsk í forrétt, matreiddan að hætti fjögurra þjóða. Í aðalrétt var lambahryggur með apríkósum, furuhnetum og lauksultu. Í eftirrétt voru suðrænir ávextir í leik við íslenskan ís. Meðal gesta voru utanríkisráðherra, forseti Alþingis og fleiri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir