Nýr forsetabíll á Bessastöðum
Kaupa Í körfu
FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók á móti forsetabifreið Sveins Björnssonar á Bessastöðum á laugardag. Bifreiðin hefur nýlega verið endurgerð og er hún af Packard-gerð frá árinu 1942. Hún er fyrsta forsetabifreiðin og var notuð á upphafsárum Sveins Björnssonar í embætti sínu. Bifreiðin var keypt notuð frá Bandaríkjunum eftir að önnur sömu gerðar, sem hafði verið gjöf frá Roosevelt, forseta Bandaríkjanna, til Sveins Björnssonar, sökk ásamt Goðafossi þegar skipið var skotið í kaf í nóvember 1944. Bifreiðin var endurgerð á árunum 1998 til 2004, en heildarkostnaður við endurgerðina er áætlaður á bilinu tólf til fimmtán milljónir króna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir