Myndasögur
Kaupa Í körfu
ÞETTA var mesta aðsókn sem við höfum fengið hingað til, -segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus, sem er meðal verslana víða um heim sem tóku þátt í Ókeypis myndasögudeginum á laugardag. Að sögn Gísla voru í röðinni um 220 manns þegar mest var, en hún lengdist þegar leið á daginn. Um 10.000 bækur runnu út í hendur aðdáenda fyrir utan Nexus og hjá Bókvali á Akureyri. Gísli segir daginn góða leið til að kynna amerískar myndasögur, sem hafi verið á undanhaldi gagnvart þeim japönsku. Dagurinn sé einn skemmtilegasti viðburðurinn sem Nexus standi fyrir en verslunin hefur tekið þátt í deginum frá upphafi MYNDATEXTI Biðröð Þegar veislan hófst voru mest fimm bækur á mann. Þeir hörðustu fóru aftur í röðina þar til myndasögurnar kláruðust milli kl. 16 og 17
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir