ÍA

ÍA

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Skagamenn eru nefndir í sambandi við knattspyrnu koma fljótlega upp í hugann hjá knattspyrnuunnendum orðin skoruðu mörkin! Það er ekki nema von, því að Skagamenn hafa átt í sínum röðum í gegnum árin mikla markaskorara sem hafa hampað nafnbótinni Markakóngur Íslands. Átján sinnum hafa leikmenn ÍA-liðsins orðið markakóngar í efstu deild síðan Ríkharður Jónsson varð fyrst markakóngur eftir deildaskiptinguna 1955. MYNDATEXTI Stefán Þór Þórðarson og Igor Bilokapic.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar