HK

HK

Kaupa Í körfu

ALVEG klárt mál er að við ætlum okkur að vera áfram meðal þeirra bestu, segir Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, spurður um markmið liðsins á komandi tímabili. HK hafnaði í öðru neðsta sæti efstu deildar á síðustu leiktíð, en með jafn mörg stig og KR og Fram sem voru í næstu tveimur sætum fyrir ofan en betri markatölu. Gunnar segist nokkuð ánægður með undirbúningstímabilið og liðið sé betur í stakk búið en á sama tíma fyrir ári. MYNDATEXTI Gunnar Guðmundsson þjálfar HK fimmta árið í röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar