Stjarnan

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Stjarnan

Kaupa Í körfu

Sumarið leggst bara þokkalega vel í mig. Þetta lítur bara nokkuð vel út svona rétt fyrir mót – hópurinn minn er tiltölulega laus við meiðsli og annað. Reyndar eru tveir góðir leikmenn sem verða ekki klárir í upphafi móts, en það mun vonandi ekki hafa mikil áhrif á leik okkar. Við eigum að vera með meiri breidd núna en í fyrra MYNDATEXTI Guðný Jónsdóttir, Elín Heiður Gunnarsdóttir, Þorkell Máni Pétursson þjálfari og Edda María Birgisdóttir komu öll til liðs við Stjörnuna frá Fjölni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar