1. maí í Elliðavatni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

1. maí í Elliðavatni

Kaupa Í körfu

Flugu-valkvíði getur hrjáð veiðimenn á ögurstundu. Þá getur verið gott að kalla til einhvern félaga, sýna honum fluguboxin og fá hjálp við valið. Valgeir Skagfjörg og Sigurður Már voru tilbúnir að gefa Erni í Útilíf álit á því hvaða fluga myndi virka best þar sem þeir stóðu allir á bakka Elliðavatns á opnunardaginn 1. maí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar