Bílar í bið

Ragnar Axelsson

Bílar í bið

Kaupa Í körfu

ÓVENJUMIKILL fjöldi bíla er nú á geymslusvæðum skipaflutningafélaganna. Bílarnir eru geymdir á þessum svæðum þar til þeir eru tollafgreiddir. Hjá Samskipum fengust þær upplýsingar að á þeirra geymslusvæði væru nú hátt á þriðja þúsund bílar sem biðu afgreiðslu, en á síðasta ári voru að jafnaði um þúsund bílar í geymslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar