Fagmannleg efnistök

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Fagmannleg efnistök

Kaupa Í körfu

APÓTEKI, einum af þremur sölum í Hafnarborg, stendur nú yfir forvitnileg sýning á munum sem geta hvort heldur verið álitnir skúlptúrar eða skartgripir. Hildur Ýr Jónsdóttir hefur hannað og búið til óvenjuleg hálsmen og nælur úr óhefðbundnum efnum á borð við laxaroð, ryðgað járn og gamalt gúmmí. Frumleikinn liggur þó ekki svo mjög í efnisvalinu, enda erum við vön öllu hvað það varðar, heldur í útfærslunni og handverkinu. MYNDATEXTIFagmannleg efnistök.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar