Ljóðabakstur Jóna Guðvarðardóttir

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Ljóðabakstur Jóna Guðvarðardóttir

Kaupa Í körfu

LEIR er efniviður sem við erum vanari að sjá í listiðnaði og nytjalist en í samtímamyndlist. Þegar Greyson Perry fékk Turnerverðlaunin hér um árið þá skók það listheiminn að verkin hans voru myndskreyttir keramikvasar en slíkir munir áttu að margra dómi ekki heima í myndlist sem væri tekin alvarlega. Reyndar eru mörkin þarna á milli ákaflega óljós og innan myndlistar eru margar deildir ef svo má að orði komast. MYNDATEXTI Litaspil Stílbrögðin marka sérstöðu, segir Þóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar