Lifandi skógur

Jón H. Sigurmundsson

Lifandi skógur

Kaupa Í körfu

Tónleikarnir voru samstarfsverkefni menningarnefndar Ölfuss, Grunnskóla Þorlákshafnar og Tónlistarskóla Árnesinga. Ester Hjartardóttir kórstjóri færði verkið í leikbúning sem hentaði þeim hópi er þarna kom fram en það voru börn úr öllum þremur kórum grunnskólans og lúðrasveit Þorlákshafnardeildar tónlistarskólans. MYNDATEXTI Söngleikurinn Lifandi skógur var setur á svið í Þorlákshöfn á lokatónleikum Tóna við hafið sem þar er haldið úti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar