FSA
Kaupa Í körfu
SÉRFRÆÐINGAR á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fá rafrænan aðgang að sjúkraskrám þeirra sjúklinga sem þeir sinna fyrir Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA), skv. samningi sem fulltrúar stofnananna undirrituðu á ársfundi FSA í fyrradag. Samningurinn er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi og markar því þáttaskil á sviði upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu. Forráðamenn FSA undirrituðu sjö samninga á ársfundinum, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Þar af voru fjórir við heilbrigðisráðherra, en aðrir voru við Akureyrarbæ, HSA og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík. MYNDATEXTI Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og Halldór Jónsson, forstjóri FSA.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir