Myndlist
Kaupa Í körfu
ÞRÍTUGASTA og fjórða starfsári Myndlistaskólans á Akureyri lýkur með veglegri sýningu sem hefst í dag. Sýnd verða verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar og þar gefur að líta sýnishorn af því helsta sem þeir hafa verið að fást við í myndlist og hönnun á þessu skólaári .. Á myndinni eru þeir sem ljúka námi sem myndlistarmenn og grafískir hönnuðir; frá vinstri: Inga Björk Harðardóttir, Margrét Ingibjörg Lindquist, Friðlaugur Jónsson, Karl Halldór Reynisson, Margeir Dire Sigurðsson og Hertha Richardt Úlfarsdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir