Myndlist

Skapti Hallgrímsson

Myndlist

Kaupa Í körfu

ÞRÍTUGASTA og fjórða starfsári Myndlistaskólans á Akureyri lýkur með veglegri sýningu sem hefst í dag. Sýnd verða verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar og þar gefur að líta sýnishorn af því helsta sem þeir hafa verið að fást við í myndlist og hönnun á þessu skólaári .. Á myndinni eru þeir sem ljúka námi sem myndlistarmenn og grafískir hönnuðir; frá vinstri: Inga Björk Harðardóttir, Margrét Ingibjörg Lindquist, Friðlaugur Jónsson, Karl Halldór Reynisson, Margeir Dire Sigurðsson og Hertha Richardt Úlfarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar