Bjartmar
Kaupa Í körfu
Hornafjörður | Sú einstaka tilviljun varð á dögunum að reykjarpípa sem kastað var í sjóinn fyrir 16 árum kom í veiðarfæri báts og er nú komin til eiganda síns. Þannig var að Bjartmar Ágústsson var háseti á Skógey SF árið 1992 og ákvað hann að hætta að reykja í einum róðrinum og kastaði pípunni sinni í sjóinn. Um daginn, 16 árum síðar, var svo Sigurður Ólafsson SF á humarveiðum í Lóndýpinu og kom þá pípa í trollið MYNDATEXTI Bjartmar Ágústsson með pípuna góðu sem hann henti í sjóinn fyrir sextán árum en hefur nú endurheimt með óvæntum hætti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir