Hrafn Gunnlaugsson - innlit

Hrafn Gunnlaugsson - innlit

Kaupa Í körfu

Hann hefur gaman af því að skapa híbýli sín út frá eigin forsendum og hann lætur efnið og umhverfið ráða forminu. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti Hrafninn á Laugarnestanganum. Hér er mikið gæsavarp og ein þeirra er búin að liggja á í meira en tvær vikur. Ég á von á að ungarnir komi hjá henni í næstu eða þarnæstu viku, segir Hrafn Gunnlaugsson þar sem hann gengur um sjávarlóðina sína á Laugarnestanganum MYNDATEXTI Klukkur og steinar Þennan vegg hlóð Hrafn úr múrsteinum úr ofni frá brotajárnsverksmiðjunni í Straumi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar