Ásdís Sif Gunnarsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ásdís Sif Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

ÁSDÍS Sif Gunnarsdóttir myndlistarkona hefur það mikið að gera að hægt er að segja að hún sé að fara í sýningaferðalag. Ef um hljómsveit eða tónlistarmann væri að ræða væri hægt að segja að hún væri að fara í „túr“. MYNDATEXTI Ásdís Sif Dreymin á svip á vinnustofu sinni við Seljaveg í gær. Kannski er hún að hugsa um Berlín, kannski New York eða Stokkhólm. Hver veit?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar