Peer Teglegaard Jeppesen, einn af arkitektum nýja tónlistarhússi

Einar Falur Ingólfsson

Peer Teglegaard Jeppesen, einn af arkitektum nýja tónlistarhússi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er mjög mikilvægt að miðborgir haldi áfram að þróast,“ segir danski arkitektinn Peer Teglegaard Jeppesen, einn af arkitektum nýja tónlistarhússins í Reykjavík, en hann hefur sérstakan áhuga á samspili arkitektúrs og vatns. Henning Larsen Tegnestue, þar sem hann er hönnunarstjóri, hefur teiknað menningarhús við hafið í Kaupmannahöfn, Reykjavík og mörgum fleiri borgum MYNDATEXTI Arkitektinn Peer Teglegaard Jeppesen við módel af tónlistarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar