Eurobandið

Eurobandið

Kaupa Í körfu

Þann 22. maí næstkomandi ætlar Eurobandið, með þau Regínu Ósk Óskarsdóttur og Friðrik Ómar Hjörleifsson í fararbroddi, að stíga á svið í Serbíu og syngja sig upp úr undanúrslitum Evróvisjón. Ungir aðdáendur og blaðamenn, þau Anetta Eik Skúladóttir og Eyþór Andri Sváfnisson, hittu stjörnurnar og spjölluðu við þær um undirbúninginn, keppnina sjálfa og æskuna. » 3

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar