Eurobandið

Eurobandið

Kaupa Í körfu

Blaðamennirnir ungu, þau Eyþór Andri Sváfnisson og Anetta Eik Skúladóttir, litu inn á æfingu hjá Eurobandinu í vikunni. Þegar þau voru búin að ákveða spurningarnar og voru komin á staðinn var spennan að hitta stjörnurnar mikil. Þau Friðrik Ómar og Regína Ósk kipptu sér ekkert upp við það þó að blaðamennirnir væru aðeins átta ára gamlir. MYNDATEXTI Þau Friðrik Ómar og Regína Ósk kipptu sér ekki upp við það að fara í viðtal hjá aðeins átta ára gömlum blaðamönnum þeim Anettu Eik og Eyþóri Andra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar