Moby Dick í Keflavíkurhöfn

Arnór Ragnarsson

Moby Dick í Keflavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Á dögunum komu tveir ræðarar á kajökum í Keflavíkurhöfn í blíðviðri. Þar lá Moby Dick og beið ferðamanna sem flykkjast í tugatali á sumrin í hvalaskoðun. Moby Dick hét áður Fagranes og var mjólkurbíll bænda við Djúp í áratugi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar