Samson B. Harðarson við Hallargarðinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samson B. Harðarson við Hallargarðinn

Kaupa Í körfu

Hallargarðurinn við Fríkirkjuveg 11 er best varðveitti lystigarður á Íslandi í óformbundnum stíl amerísks módernisma. Samson B. Harðarson sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur að garðurinn hefði verðið hannaður um 1953 eftir nýjustu straumum og hugmyndum í garðlist frá Ameríku. MYNDATEXTI Samson B. Harðarson landslagsarkitekt telur að fara verði varlega í breytingar á Hallargarðinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar