Fylkir - Fram

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fylkir - Fram

Kaupa Í körfu

UNDIRRITAÐUR verður að viðurkenna að leikur Fram-liðsins gegn Fylki kom honum þægilega á óvart og þó svo að mótspyrnan hafi ekki verið sú sem maður reiknaði með frá liðsmönnum Fylkis, þá verður það ekki tekið af liði Framara að það sýndi góð tilþrif. Þess sáust fljótlega merki í leiknum að Framarar voru mættir í Árbæinn MYNDATEXTI Auðun Helgason varnarmaður Fram getur skallað boltann með lokuð augun og hér á hann í baráttu við Fylkismanninn Jóhann Þórhallsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar