KR - Grindavík

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

KR - Grindavík

Kaupa Í körfu

LOGI Ólafsson, þjálfari KR-inga, var ánægður með sína menn eftir sigurinn gegn Grindavík og minnir á að gjarnan sé talið að gott sé að byrja mótið vel: ,,Menn tala nú oft um að mjög þýðingarmikið sé að byrja vel. MYNDATEXTI Það skapaði oftast hætta við mark KR-liðsins þegar Scott Ramsay fór á ferðina. Hér skilur hann Grétar Sigurfinn Sigurðarson eftir á vellinum. Ramsay skoraði stórglæsilegt mark í leiknum, sem KR vann 3:1.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar