Krían er komin á Nesið

Krían er komin á Nesið

Kaupa Í körfu

LANDSMENN verða nú hvarvetna varir við að farfuglarnir eru komnir til landsins. Úti á Seltjarnarnesi er krían byrjuð að búa í haginn fyrir sumarið og fer reyndar ekki framhjá mörgum þegar hún lætur sjá sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar