Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

BLEIKJUVEIÐIN í Hlíðarvatni í Selvogi virðist fara vel af stað í ár. Samkvæmt félaga í Ármönnum, sem var við veiðar í vatninu 10. maí fjórða árið í röð, hafa mun fleiri bleikjur verið færðar til bókar fyrstu dagana í ár en síðustu ár MYNDATEXTI Birgir Snæbjörn Birgisson veiddi nokkrar fallegar bleikjur í Hlíðarvatni í Selvogi um helgina. Þrír félagar fengu um fimmtíu á einum degi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar