Listasafn Ísland. undirbúningur fyrir listahátíð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listasafn Ísland. undirbúningur fyrir listahátíð

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var nær óbærilegur hávaði inni á Listasafni Íslands í gær þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins litu þar inn. Í öllum hornum var sagað, neglt, skrúfað og málað, enda stutt í opnun sýningarinnar List mót byggingarlist en hún er framlag safnsins til Listahátíðar í Reykjavík. MYNDATEXTI Safnstjórinn Halldór Björn reynir að tala í símann í gegnum hamarshögg og vélsagargný í Listasafni Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar