Cannes 2008

Halldór Kolbeins

Cannes 2008

Kaupa Í körfu

Kvikmyndahátíðin í Cannes verður sett í dag í 61. skipti. Hér eru heimamenn því greinilega orðnir öllu vanir í móttöku og umönnun þúsunda blaðamanna, ljósmyndara og kvikmyndastjarna. Strax á flugvellinum í Nice blöstu við kunnugleg fés kollega víðsvegar að úr heiminum og þegar til Cannes var komið var allt við það sama og fyrir ári. MYNDATEXTI Samarnir voru 72 tíma að keyra frá Noregi til Cannes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar