Haraldur Helgason

Skapti Hallgrímsson

Haraldur Helgason

Kaupa Í körfu

Hefur verslað í 75 ár Haraldur Helgason fagnar tímamótum "Það hafa orðið ansi miklar breytingar á þessum tíma, en þetta er allt í rétta átt," segir Haraldur Helgason, sem í dag fagnar því að hafa stundað verslun í 75 ár."Ég byrjaði 12 ára í kjötbúð KEA á Akureyri og var þar í 26 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar