Rammaáætlun ESB - Aðalheiður Jónsdóttir

Friðrik Tryggvason

Rammaáætlun ESB - Aðalheiður Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Rannsóknaáætlun * Ísland er aðili að 7. rannsóknaáætlun ESB * Hluti hennar snýr að þróun geimtækni Ísland er virkur þátttakandi í 7. rannsóknaáætlun Evrópusambandsins um rannsóknir og tækniþróun. Áætlunin er rammi utan um stuðning við rannsóknir í Evrópu til ársins ...Tvær af minnstu undiráætlununum snúa að geimtækni og öryggismálum. Aðalheiður Jónsdóttir er landstengiliður fyrir Ísland innan þeirra undiráætlana. Hún segir að Íslendingar geti lagt töluvert til geimtækniáætlunarinnar, þótt enn sé fullsnemmt að reima á sig geimskóna.2013. MYNDATEXTI: Landstengiliður Aðalheiður tengir Ísland við geimtækniáætlunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar