Sundlaug Kópavogs

Sundlaug Kópavogs

Kaupa Í körfu

FRÁ 2002 hefur átt sér stað mikil uppbygging íþróttamannvirkja í Kópavogi auk uppbyggingar annarrar aðstöðu fyrir menningu og tómstundir í bænum. Ennfremur er ýmislegt á döfinni í þessum, en í Kópavogi hafa um10 milljarðar króna verið eyrnamerktir í uppbyggingu íþróttamannvirkja frá 2002 til 2010. MYNDATEXTI Í Sundlaug Kópavogs hefur meðal annars verið bætt við vaðlaugum, rennibrautum og leiktækjum og fer ekki á milli mála að unga fólkið kann vel að meta þá möguleika sem þessi nýju tæki bjóða upp á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar