Af fuglasafni Sigurgeirs í Neslöndum

Birkir Fanndal

Af fuglasafni Sigurgeirs í Neslöndum

Kaupa Í körfu

Það styttist í að Fuglasafn Sigurgeirs í Neslöndum verði opnað. Þessar vikurnar er unnið af kappi við frágang innanhúss, sömuleiðis er verið að smíða sýningarskápa og vinna við uppsetningu sýningar er hafin. MYNDATEXTI Fuglasafn Unnið við byggingu Fuglasafns Sigurgeirs. Það var alhvít jörð við Mývatn og ísinn er enn á vatninu. Í fjarska sér til Bláfjalls

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar