Haukur Ingi Jónasson og Helgi Þór Ingason

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Haukur Ingi Jónasson og Helgi Þór Ingason

Kaupa Í körfu

Meistaranám í verkefnastjórnun, MPM, hófst við Háskóla Íslands fyrir þremur árum. Háskólinn er með þeim fyrstu til að bjóða upp á þetta nám og segja umsjónarmenn námsbrautarinnar, þeir Haukur Ingi Jónasson, lektor og guðfræðingur, og Helgi Þór Ingason, dósent og iðnaðarverkfræðingur, að MPM-námið hafi tekist einstaklega vel MYNDATEXTI Haukur Ingi er guðfræðingur en Helgi Þór verkfræðingur. MPM-námið við Háskólann sækir hagnýta þekkingu úr ólíkum áttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar