Karl Hallgrímsson

Karl Hallgrímsson

Kaupa Í körfu

Kynnisferðir Karl Hallgrímsson hefur keyrt ferðamenn í skoðunarferðum um landið undanfarin átta ár og segist á þeim tíma hafa lært heilmikið um sögu landsins. Hann segir starfið skemmtilegt enda sé hann mikill útivistarmaður og hans uppáhaldsleið er Snæfellsneshringurinn. MYNDATEXTI: Karl Hallgrímsson: Þótt veðrið sé vitlaust og ekki hægt að sjá nokkurn skapaðan hlut þá eru ferðamennirnir himinlifandi þegar við komum í bæinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar