Ragnar Jónasson
Kaupa Í körfu
Áhugamannafélag um gamlar Ferguson-dráttarvélar "Ég á tvær Ferguson-heimilisdráttarvélar," segir Ragnar Jónasson, formaður Ferguson-félagsins sem var stofnað fyrir um hálfu ári síðan. "Önnur er kölluð Hörmungin og hin Djásnið," bætir hann við og segir nöfnin hafa verið lýsandi fyrir ástandið sem vélarnar voru í við kaupin. MYNDATEXTI: Á Kirkjusandi Hörmungin í forgrunni, þar á eftir Djásnið og vélar sem Grímseyingar eru að gera upp.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir