Ragnar Jónasson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ragnar Jónasson

Kaupa Í körfu

Áhugamannafélag um gamlar Ferguson-dráttarvélar "Ég á tvær Ferguson-heimilisdráttarvélar," segir Ragnar Jónasson, formaður Ferguson-félagsins sem var stofnað fyrir um hálfu ári síðan. "Önnur er kölluð Hörmungin og hin Djásnið," bætir hann við og segir nöfnin hafa verið lýsandi fyrir ástandið sem vélarnar voru í við kaupin. MYNDATEXTI: Bensín í kók Ragnar gangsetur Djásnið sem fer lipurlega í gang

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar