Lokahóf HSÍ - Pavla Nevarilova og Heimir Örn Árnason

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lokahóf HSÍ - Pavla Nevarilova og Heimir Örn Árnason

Kaupa Í körfu

Leikmaður ársins í N1 deild karla komst ekki í úrvalslið ársins á lokahófi Handknattleikssambandsins PAVLA Nevarilova línumaður úr kvennaliði Fram og Heimir Örn Árnason leikmaður Stjörnunnar eru handknattleikskona og –maður ársins 2008 í N1-deildinni. MYNDATEXTI: Best Pavla Nevarilova úr kvennaliði Fram og Heimir Örn Árnason leikmaður Stjörnunnar eru handknattleikskona - og maður ársins 2008.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar